top of page

UM Setlist.is

Setlist.is stefnir að því að vera miðpunktur upplýsinga um tónleikahald á höfuðborgarsvæðinu. Áhersla er lögð á að veita skýra yfirsýn yfir þá tónlistarviðburði sem framundan eru.

 

Setlist.is nýtist þeim sem langar að sækja tónlistarviðburði en einnig þeim sem ætla að halda tónleika. Tónlistarfólk getur fyllt út eyðublað á vefsíðunni og sent inn, vilji það bæta tónleikunum sínum á dagatalið.

 

Vefsíðan er í stöðugri vinnslu, svo fylgist áfram með nýjum uppfærslum!

Setlist_Logo_Round_Single.png
bottom of page